Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.4.2007 | 23:33
Breskir vesalingar
Það hefur verið vandræðalegt að fylgjast með bresku sjóliðunum eftir að þeir komu til síns heima eftir "svaðilförina" til Irans. Það er sett á svið leiksýning sem er svo léleg og ósannfærandi að West End hlýtur að skammast sín enda á milli. Hvernig þetta blessaða fólk fær sig til að væla yfir lélegri meðferð er mér hulin ráðgáta. Við hverju bjóst vesalings fólkið. Það var meira að segja farið með það í verslunarleiðangur og það var dressað í ný jakkaföt. Þá fór fólkið í forsetafylgd á flugvöllinn sem kvaddi það prívat með handabandi.... hreint skelfileg upplifun sem lögð var á þessa blessuðu breta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.4.2007 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
floyde
Tónlistarspilari
Tónlist
Tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar