9.4.2007 | 00:27
Byrjaður að blogga
Þetta fer að verða alvarlegt hjá manni, kominn á bloggið eftir allt saman. Ég sem var búinn að lofa mér því að draga úr þessu hangsi fyrir framan tölvuna (og horfa meira á sjónvarpið) Svo tekur það ábyggilega heila viku að læra á viðmótið...þ.e.a.s. hugbúnaðinn. Annað viðmót lætur eitthvað standa á sér... hvernig er þetta með bloggvinina, eiga þeir ekki að hrúgast her inn hehe. Eða verð ég að hafa fyrir því að ná í þá og hengja þá sjálfur hér inn. Allavega er ég ekki enn búinn að finna út úr því ..Magnús!... þú attir mér út í þetta... erum við ekki vinir hvernig er þetta.
Um bloggið
floyde
Tónlistarspilari
Tónlist
Tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll félagi,
Mér sýnist þú nú bara spjara þig vel. Vittu til, - áður en þú veist af verður þú orðinn einn af vinsælli bloggurum landsins.
Magnús Þór Hafsteinsson, 9.4.2007 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.