Vitringarnir.

Það var mjög gaman að fylgjast með umræðunum hjá formönnunum núna áðan. Þá alveg sérstaklega þrælahalds- eða ánauðs umræðunni sem ég vil svo kalla. Allir pössuðu sig sig á því að setja upp vandlætingarsvip á réttu augnarbliki og bísnast á málflutningi Frjálslyndra. En svo þegar þeir fóru að lýsa ástandinu og hvernig bæri að tækla umræðuna og hugsanleg vandamál sem komið geta upp -  þá töluðu allir máli Frjálslyndra... tóku bara ekki eftir því sjálfir. Þá fannst mér bráð sniðugt að heyra Geir, með föðurlegum tón,  telja sig þreyttan á að heyra innflytjendur kallaða "þetta fólk" þegar málefni þess væri rædd. En mér er spurn; er eitthvað betra, eða meiri reisn í því fólgin að kalla þetta fólk vinnuafl.    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Atli, velkominn á bloggið.

Já það var kostulegt að fylgjast með leiðtogum annarra flokka, Steingrímur þurfti náttúrulega að halda forsjárhyggjuræðu um hvernig ætti að ræða málin, hvað annað he he...

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.4.2007 kl. 00:19

2 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

"þetta vinnuafl"

Þóra Guðmundsdóttir, 14.4.2007 kl. 00:07

3 Smámynd: Kolgrima

Hver talaði um "óhindraðan innflutning erlends vinnuafls"?

Kolgrima, 17.4.2007 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

floyde

Höfundur

Atli Hermannsson.
Atli Hermannsson.

Ég er fæddur og uppalinn Akureyringur, búsettur í Kópavogi. 

metaco@simnet.is

Sími 897 8060 

Tónlistarspilari

Allman Brothers Band - Whipping Post
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 08.19.Nordvag02c
  • 08.19.Nordvag02c
  • CAM00620
  • JB23
  • JB22

Tónlist

Tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband