ferlega leiðinlegur.

Ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að vera með leiðindi í kvöld. En ég er í vinahópi sem hittist stundum af ýmsu tilefni. Nægir að nefna villibráðakvöld, útilegu, utanlandsferðir eða dansleik á Sögu í kvöld - original og uppá gamlamátann. Ég ætla nú ekki að vera með leiðindi þar. Heldur hittumst við um átta leytið í heimahúsi og brögðum á föstu og fljótand.

En málið er að faðir húsbóndans var að selja bátinn sinn í vikunni eftir áratuga útgerð. Látum það vera þó gamli maðurinn vilji hætta og slaka á síðustu árin. Því oft hefur verið bast á útgerðinni þó stundum hafi verið þokkalegur hlutur. En við það að hætta að veiða eignast gamli maðurinn 1 milljarð króna fyrir að selja fisk sem er að sögn í eigu þjóðarinnar. Ekki ætla ég að kenna þeim gamla hvað þá syni hans um „kosti" kvótakerfisins. En það gæti slegið á gleði sumra ef umræður beindust að því -  að fyrr í vikunni hafi 250 milljónir dottið án fyrirhafnar inn um bréfalúguna á þessu húsi - fyrirfram greiddur arfur.           


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

floyde

Höfundur

Atli Hermannsson.
Atli Hermannsson.

Ég er fæddur og uppalinn Akureyringur, búsettur í Kópavogi. 

metaco@simnet.is

Sími 897 8060 

Tónlistarspilari

Allman Brothers Band - Whipping Post
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 08.19.Nordvag02c
  • 08.19.Nordvag02c
  • CAM00620
  • JB23
  • JB22

Tónlist

Tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband