7.5.2007 | 08:17
Kompás
Ég sá ekki Kompás í gærkveldi heldur aðeins kynninguna á stöð 2 og bíð því eftir að sjá þáttinn á netinu. En þátturinn var um svindl í kvótakerfinu upp á þúsundir tonna og milljarða króna á ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta ýkjusögur en segir jafnframt að Fiskistofu standa sig vel. Fiskistofustjóri segir þetta rétta lýsingu, svindl eigi sér stað en sé ekki mikið". Forystumenn sjómannahreyfingarinnar segja þetta beina afleiðingu af kvótakerfinu. En Fiskistofustjóri segir kerfinu ekki um að kenna...það sé fráleitt,.. aldeilis ekki... við tengjum þetta alls ekki við kerfið, sagði Þórður.
Nei aðvitað er kerfið ekki kerfinu að kenna - heldur varðhundum þess. Þar á meðal Þórði Fiskistofustjóra. Því ef við værum með sókardagakerfi eins og Færeyingar þá væri Fiskistofa óþörf. Þetta lögreglubatteri sem Fiskistofa er kostar að mig minnnir 600 milljónir á ári.
Um bloggið
floyde
Tónlistarspilari
Tónlist
Tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.