Steingeldur ráðherra.

Það síðasta sem kæmi fyrir  Einar K. væri að viðurkenna að eitthvað væri að fiskveiðikerfinu. Bara flokksbróðir Einars, Kristinn á Bakkafirði var með einar 15 tillögur um daginn um breytingar svo kerfið færi að virka eins og til væri ætlast. En Einar K. leggur hann eitthvað til? Nei hann gerið það sko ekki frekar en fyrri daginn. Hann segir ástandið skelfilegt og stóra málið sé að hann vonist til að heimildirnar verði sem mest eftir á norðannverðum Vestfjörðum En það er algerlega fyrir það brennt að hann komi með einhverjar lausnir sanniði til. En viti Einar K. ekki ennþá að kvótabraskkerfið er með þessum ósköpum brennt - að geta lagt byggðir í rúst -  þá forði guð okkur frá því að hann verði áfram sjávarútvegsráðherra.



mbl.is Staða starfsfólks Kambs mjög alvarleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Einar Kristinn er mjög aumur ráðherra það er deginum ljósara.

Sigurjón Þórðarson, 19.5.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Einar K. vill ekki styggja vini sína "kvótakarlana" Hann þorir engu, hann er bara gunga. Vonandi fáum við Ráðherra sem að kann að vinna og þorir að taka ákvörðun.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.5.2007 kl. 22:05

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Atli.

Darraðardans Einars kring um kvótagreifana kann að kosta mikið og þegar þjóðin fer að reikna saman kostnaðinn þá kann fátt að verða um svör.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 20.5.2007 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

floyde

Höfundur

Atli Hermannsson.
Atli Hermannsson.

Ég er fæddur og uppalinn Akureyringur, búsettur í Kópavogi. 

metaco@simnet.is

Sími 897 8060 

Tónlistarspilari

Allman Brothers Band - Whipping Post
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 08.19.Nordvag02c
  • 08.19.Nordvag02c
  • CAM00620
  • JB23
  • JB22

Tónlist

Tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 43271

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband