22.5.2007 | 21:19
byggðakvótinn bjargar?
Það hlýtur að vera gríðarlega mikilvægt fyrir sjávarbyggðirnar að fá byggðakvóta, engin smáræðis búbót fyrir landsbyggðina, ekki satt? Því datt mér í hug að reikna gróðann" á hvern íbúa þeirra sjávarbyggða sem fá að njóta að þessu sinni. En ég sleppti Akureyri sem hefði ekki gert annað en að gera lítið úr þeim rausnarskap sem landsfeðurnir sýna sjávarbyggðunum allt í kringum landið. Að höfuðstaðnum slepptum, þá reiknast mér til að byggðakvótinn samsvari því að hver íbúi fái inn um bréfalúguna" hjá sér sem samsvarar einum 750 gramma pakka af harðfiski mánaðarlega. Nú finnst ekki öllum harðfiskur góður, en sama... þetta er gríðarlegt búsílag...ég er bara að hugsa um að flytja út á land.
Búið að úthluta byggðakvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
floyde
Tónlistarspilari
Tónlist
Tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 43271
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.