Hlaupið á staðnum.

Ekki er öll vitleysan eins sem betur fer. En ég var að horfa á Kastljós og sá Matthew nokkurn Harding sýna okkur landanum hvernig það er að hlaupa á staðnum í nokkrum löndum sem hann hefur heimsótt að undanförnu. Það sem hann sýndi okkur vilja kannski einhverjir kalla dans. En þar sem ég hafði danskennara í sófanum við hliðina á mér þegar ég horfði á aðfarirnar, þá get ég staðfest að þetta var ekki dans. Ég spurði kennarann hvort þetta gæti ekki flokkast undir Afró eins og er í Kramhúsinu eða hjá Súlú-mönnum í Suður Afríku... en hún hélt að það fólk væri allt meðvitað um að það væri að dansa, þegar það væri að dansa... sem ætti ekki við í hans tilfelli.
mbl.is Ætlar að dansa á Ingólfstorgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Atli.

Já hvað segirðu, missti af þessu.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 29.5.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

floyde

Höfundur

Atli Hermannsson.
Atli Hermannsson.

Ég er fæddur og uppalinn Akureyringur, búsettur í Kópavogi. 

metaco@simnet.is

Sími 897 8060 

Tónlistarspilari

Allman Brothers Band - Whipping Post
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 08.19.Nordvag02c
  • 08.19.Nordvag02c
  • CAM00620
  • JB23
  • JB22

Tónlist

Tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 44296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband