24.9.2007 | 21:46
Vantrúa.
Mahmoud Ahmadinejad er af myndum að sjá hinn ljúfasti maður. Þá mun hann hafa kvatt alla bresku sjóliðana með handabandi sem álpuðust inn í írönsku landhelgina við brottför þeirra. Einnig finnst mér hann hafa staðið sig vel gegn ósvifinni hræsnisáróðursvél vesturlanda Ég held að það hljóti flestir að átta sig á því að það er ekki hægt að meina einu fullvalda ríki að notfara sér nútíma tækni umfram - önnur þóknanlegri - eins og td. Ísrael. En varðandi helförina og þeirra sex milljóna manna sem eiga að hafa dáið í útrýmingabúðum nasista. Þá er ég vantrúaður á þá tölu líkt og Ahmadinejad. Og þó mér þyki mikið til þýskrar tækni koma, þá þurftu afköstin og skipulagningin að hafa verið alveg gríðarleg til komast í tæri við þá ótrúlegu tölu sem stöðugt er tönglast á, eða sex milljónir.
Ef ég gef mér að helförin hafi að mestu farið fram á fjögurra ára tímabili. Þá gerir það að jafnaði 152 þúsund aftökur á mánuði. Til að gera hræðilega sögu stutta og sleppa allri kaldhæðni. Þá áætla ég í mínu dæmi að gasofnarnir hafi verið í notkun í 10 tíma á dag í 20 daga í mánuði. Það gerir 6.250 manns á dag að jafnaði eða 625 aftökur á hverri klukkustund. Það er ekki fjærri lagi að áætla að þetta séu 300 tonn af líkum hvern einasta dag eða 6 þúsund tonn á mánuði ef einhverjum gengur betur að skilja þá tölu.
Því legg ég við hlustir þegar þjóðarleiðtogi í landi þar sem aftökur eru stundaðar segir þessar tölur ekki geta staðist.
Ahmadinejad hvetur til frekari rannsókna á helförinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
floyde
Tónlistarspilari
Tónlist
Tónlist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 43271
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó tókst Hutum í Rwanda að myrða allt upp í eina milljón Tutum (hef litla hugmynd hvernig skal beygja heitin) á kringum 100 dögum, og það aðeins með skotvopnum og sveðjum.
Svo ég held að við getum einfaldlega ekki verið viss hvað Nasistum tókst að myrða marga Gyðinga (og almennt fólk sem varð fyrir barðinu á þeim) á þeim árum sem Helförin stóð yfir.
Sex milljónir er tala sem sagnfræðingar hafa fallist á varðandi Gyðinga, en yfirhöfuð á þeim að hafa tekist að myrða 9 - 11 milljónir manna.
Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 00:17
Sæll Brynjar. Þegar verið er að tala um helförina er átt við útrýmingabúðirnar. Þá er ekki alveg rétt hjá þér að sagnfræðingar hafi "fallist" á þessa tölu. Því hún er verulega umdeild meðal þeirra. Það er nóg að googla orðið helförin til að fá smá nasasjón af því. Þá vil ég benda á að ef talan sex milljónir er mönnum svona "hugleikin" Þá finnst mér talan 25 milljónir enn merkilegri og ætti að halda henni meira á lofti, en það mun vera sá fjöldi Rússa sem létust í seinni heimstyrjöldini.
Atli Hermannsson., 25.9.2007 kl. 18:38
Sæll, það má svosem vera að 6 milljónir sé umdeild tala, en hitt hafði ég af wikipedia, sem getur haft sinn skerf af vitleysum. Annars vildi ég bara meina að menn geta verið furðulega afkastamiklir í að ganga frá þeim sem "augljóslega" hafa engan rétt á að lifa. T.d. á valdatíð Stalíns að hafa orðið allt að 13 milljónum manna að bana (reyndar á það að hafa gerst alla tíð frá 1921 - 1953).
Annars dóu ótrúlegur fjöldi fólks í Seinni heimstyrjöldinni, en mér þykir það ekki furðulegt, og mannfall Rússa var geysilegt (þó miðað við höfðatölu þjáðust Pólverjar mest allra). - Svona var hin 20. öld, sem hefur stundum verið kölluð "Öld dauðans".
Misvel ígrundaðar hugleiðingar hjá manni svona seint á næturnar :P
Brynjar Bjornsson (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 01:14
Talandi um Rússa, þá fer lítið fyrir þeim 15 milljónum manna (að lágmarki), sem Stalín lét myrða eða hurfu í stjórnartíð hans, en þetta er að mestu spurning um hversu "öfluga" talsmenn ofsóttir aðilar hafa. Ekki veit ég til þess að menn, úr Stalín-stjórninni séu hundeltir og dregnir fyrir dómara í dag, eins og þeir sem tóku þátt í "helförinni". Ekki er ég að draga úr alvarleika "helfararinnar", heldur er ég að benda á mismunun og fleira væri hægt að nefna. Ekki er ég sammála því að forseti Íran virðist hinn ljúfasti maður, okkur Vesturlandabúum stendur mikil ógn af múslimum einfaldlega vegna þess að í þeirra huga er ekki til neitt sem heitir umburðarlyndi, en þegar þeir flytjast til Vesturlanda þá aðlagast þeir EKKI menningu þess lands, sem þeir flytjast til, heldur ætlast þeir til að þeir sem fyrir eru í landinu "aðlagist" ÞEIRRA menningu og því miður er það oftast gert.
Jóhann Elíasson, 27.9.2007 kl. 05:53
Sæll Brynjar, ég skil hvað þú átt við, "afkastagetan" er stundum með hreinum ólíkindum. En það er því miður bara eins og sumar tölur ætli að festast meir í hugum almennings en aðrar - og þá kannski hugsunaraust. Þá er eins og dauði sumra einstaklinga sé eitthvað mekilegri en annarra. Því ber ekki síður að halda á lofti hryllingi eins og Stalíntímanum eða þóðarmorðunum i Rúanda en helförinni.
Ahmadinejad er verulega umdeilur maður, en við þekkjum bara ekki mikið til hans. En ég veit það eitt að þrátt fyrir gróft yfirbragð og vera heldur lítill fyrir mann að sjá. Þá er "afrekasrá" hans ekki nema brot samanborið við hryðjuverkamanninn Georg Bush.
En ég er algerlega sammála þér Jóhann, það ber að krefjast þess að fólk af öðru menninga- og trúarsamfélögum sem ætlar að setjast hér að, að það aðlagist eins og hægt er. Það á t.d. alls ekki að leyfa því að vaða hér uppi með sínar kreddur og sérmóníur. Vítin eru til að varast þau.
Atli Hermannsson., 30.9.2007 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.