Grindó, alveg að missa sig

Maður er fyrir löngu búinn að missa þráðinn varðandi flokka-ruglið Grindavík. Hvað eru annars búnir að vera margir meirihlutar og bæjarstjórar þar síðastliðin 10 ár? En bullið sýnir þó svo ekki verður um vilst að flokkapólitíkin á bara ekki við í litlu bæjarfélagi eins og Grindavík. Mér er allavega alveg lífsins ómögulegt að koma auga á eitthvað hægra og vinstra. Að sjálfsögðu á bara að vera einfalt persónukjör þar sem allir eru á sama listanum... þannig eru þeir hæfustu valdir sem verða að koma sér saman um að stjórna og geta því ekki verið að leika sér í þessum flokkspólitíska hnífabardaga sem enginn skilur hvorki upp né niður í. 


mbl.is Nýr meirihluti líklega í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju einhverjir flokkar? Af hverju ekki fólk sem veit getur og skilur?

axel (IP-tala skráð) 6.12.2009 kl. 20:18

2 Smámynd: Atli Hermannsson.

Axel, Ég var einmitt að spyrja að því sama. Ég kannast nefnilega við margt af því fólki sem er í bæjarstjórn Grindavíkur, en verð samt alltaf annars slagið að rifja upp í hvaða stjórnálaflokki það er, sem virðist einhverra hluta vegna skipta þetta fólk alveg gríðarlega miklu máli - til að geta skilgreint sjálft sig, frekar en viðfangsefnin.   

Atli Hermannsson., 6.12.2009 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

floyde

Höfundur

Atli Hermannsson.
Atli Hermannsson.

Ég er fæddur og uppalinn Akureyringur, búsettur í Kópavogi. 

metaco@simnet.is

Sími 897 8060 

Tónlistarspilari

Allman Brothers Band - Whipping Post
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 08.19.Nordvag02c
  • 08.19.Nordvag02c
  • CAM00620
  • JB23
  • JB22

Tónlist

Tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 43271

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband