Ásbjörn Óttars.

Ég vil byrja á því að óska Ásbirni Óttarssyni útgerðarmanni á Rifi til hamingju með sigurinn í prófkjörinu. Á árunum milli 1985 til 2000 lá leið mín oft á Snæfellsnesið til að hitta útgerðarmenn og skipstjóra. En tilgangurinn var að reyna að selja þeim veiðarfæri, svo sem þorskanet, línu, togvíra og dragnótatóg svo það helsta sé nefnt. Við flesta þessa karla átti ég mjög góð samskipti og eru margir þeirra mér mjög minnisstæðir. Ási er einn þeirra. Hann er virkilega líflegur og skemmtilegur persónuleiki sem t.d. hefur ekkert fyrir því að fá fólk til að hlusta þegar hann talar....góður eiginleiki sem mun nýtast honum vel í hans nýja starfi... Velkominn á mölina Ási.           


mbl.is „Ákveðin krafa um endurnýjum “
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Hermannsson.

Það er hægt að bæta ýmsu við þessa færslu og segja margar sögur af ferðum mínum á Snæfellsnesið. En eins og gefur að skilja er sölumönnum misvel tekið og þá stendur ekki alltaf jafn vel á spori hjá mönnum.... Ég segi ekki að ég hafi stundað það; en ef það var að styttast í matartíma þegar maður leit við í fiskverkuninni hjá Ásbirni -  þá var maður bara tekinn með heim í mat.  

Atli Hermannsson., 24.3.2009 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

floyde

Höfundur

Atli Hermannsson.
Atli Hermannsson.

Ég er fæddur og uppalinn Akureyringur, búsettur í Kópavogi. 

metaco@simnet.is

Sími 897 8060 

Tónlistarspilari

Allman Brothers Band - Whipping Post
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 08.19.Nordvag02c
  • 08.19.Nordvag02c
  • CAM00620
  • JB23
  • JB22

Tónlist

Tónlist


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband